Tónlistarborgin Reykjavík

Vefsíða er í smíðum

Um verkefnið

Tónlistarborgin Reykjavík er þróunarverkefni til þriggja ára en markmiðið er að efla Reykjavík enn frekar sem tónlistarborg
með því að koma á fót öflugu stuðningskerfi og skapa hagstæð skilyrði fyrir gróskumikið tónlistarlíf um alla borg.
Verkefnastjóri er María Rut Reynisdóttir.

Fimm manna ráðgjafanefnd er skipuð af borgarstjóra til ársins 2020. Í henni sitja:

Starfshópur um Tónlistarborgina Reykjavík var skipaður af borgarstjóranum í Reykjavík þann 9. desember 2016.
Hlutverk hópsins var að móta tillögur um Tónlistarborgina Reykjavík og áætlun um framfylgd þeirra í samráði við hagsmunaaðila í tónlistarlífinu.
Hópurinn vann á þriggja mánaða tímabili - frá janúar 2017 til loka mars - að því að móta tillögur um Tónlistarborgina Reykjavík sem voru settar fram í skýrslu sem kom út í maí 2017.
Skýrsla starfshóps um Tónlistarborgina Reykjavík

Hafa samband
Verkefnastjóri er María Rut Reynisdóttir
Netfang: maria.rut.reynisdottir@reykjavik.is