Tónlistarborgin Reykjavík leiðir og tekur þátt í fjölda verkefna, allt frá vinnustofum og tengslamyndunarfunda fyrir innlenda tónlistariðnaðinn til alþjóðlegra samstarfsverkefna og þekkingarskipta.

Verkefni
07/03/2022

Nýsköpun í tónlist

Firestarter er nýr viðskiptahraðall sem var settur á laggirnar 2019. Hlutverk hans er ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Verkefnin sem urðu fyrir valinu það árið fengu aðgang…
Verkefni
07/03/2022

Samstarfsverkefni og tengslanet

Music Cities Network    Tónlistarborgin Reykjavík hefur frá árinu 2019 verið meðlimur í alþjóðlegu tengslaneti tónlistarborga, Music Cities Network, en aðrar meðlimaborgir eru Sydney, Berlín, Manchester, Bergen, Hamborg, Groningen, Nantes,…
Verkefni
07/03/2022

Samfélagsleg tónlistarverkefni

Tónlistarsmiðja Söguhringur Kvenna  Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum…
Verkefni
07/03/2022

Ungt tónlistarfólk

Hitakassinn Tónlistarborgin Reykjavík í samstarfi við Hitt Húsið og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar bjóða fulltrúum atriðanna sem komast áfram í úrslit á Músíktilraunum 2022 til þátttöku í skemmtilegu og hagnýtu námskeiði…