Nýsköpun í tónlist
Firestarter er nýr viðskiptahraðall sem var settur á laggirnar 2019. Hlutverk hans er ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Verkefnin sem urðu fyrir valinu það árið fengu aðgang…
Tónlistarborgin Reykjavík leiðir og tekur þátt í fjölda verkefna, allt frá vinnustofum og tengslamyndunarfunda fyrir innlenda tónlistariðnaðinn til alþjóðlegra samstarfsverkefna og þekkingarskipta.