Skip to main content

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu og er opið til og með 4. mars 2022 vegna tímabilsins 3. maí 2022 til 27. apríl 2023.

Listafólk getur sótt um úthlutunartíma sem eru tveir mánuðir í senn. Auk stúdíóíbúðarinnar er hægt að leigja aðgang að öðrum rýmum í listamannamiðstöðinni, til að mynda æfingarýmum með flygli eða píanói, aðstöðu til tónleikahalds, leirbrennsluofni o.fl.

Meiri upplýsingar og umsóknarnareyðublað má finna hér í hlekk fyrir neðan

SJÁ MEIRA
This site is registered on wpml.org as a development site.